Friday, February 4, 2011

Seinustu dagarnir a Indlandi og fyrstu dagarnir i Afriku :)

Komidi blessud og sael,
Er komin til Kenya og er nu stodd i Kisumu sem er stor borg herna. Mer til mikillar anaegju fann eg netkaffi og thvi aetla eg ad klara ad deila med ykkur seinustu dogunum a Indlandi og ferdalaginu hingad :) enjoy

30.januar. Kvedjustund-Chennai
Jaeja, aetla ad halda afram thar sem eg haetti i seinustu faerslu.
Thennan dag kvoddum vid Salem med miklum soknudi, knusudum allar stelpurnar 25, ommuna, Sumathi og Jeeva, ekki annad haegt!
Vid ferdudumst i lest i 6 klst fra Salem til Chennai og a medan a ferdalaginu stod var eg rosalega ad velta thvi fyrir mer hvad eg get gert thegar eg kem heim til thess ad hjalpa folkinu herna. Langar liggur vid ad flytja hingad bara og eiga allar thessar stelpur med Sumathi og Rexline eda aettleida. Veit ekki hvad skal gera!
Allavega.. Fengum nett sjokk thegar vid komum a lestarstodina i Salem, midarnir okkar voru semsagt skradir 31.januar en ekki 30.januar. John vinur okkar hefur ekki alveg verid ad hugsa thegar hann pantadi midana. Fengum med naumindum ad komast med, annars hefdum vid thurft ad taka Bus og deyja ur hita og flauti! Thurftum ad borga 415 rupiur i refsiskyni sem er meira heldur en midinn kostadi adur fyrir okkur oll, litid haegt ad gera i thvi!
Annars tha var ferdin mjog fin, Lalli, Halldora og eg vorum i nettu spjalli bara, skrifudum i dagbok og monsudum. 6 klst ferdalag er ordid svo stuttur timi fyrir okkur herna, ordin alltof von :) spa i ad skella mer til Akureyrar thegar eg kem heim, eeeekkert mal ad sitja nokkrar klst i rutu!

Thad var rosalega gaman ad hitta krakkana aftur eins og alltaf, pontudum okkur DOMINOS OJAA! Forum svo bara i chillid og gongu, forum einnig a boozt bar og eg fekk mer svo godan jardarberja og banana hristing sko, vaaa alltof gott.
Eg og Halldora endudum kvoldid a ad leita af lus i hvor annarri vegna thess ad stelpurnar a heimilinu voru med,, ja tho nokkrar! Sem betur fer fannst engin :)

31.januar-1.februar.
Mjog godir dagar. Thann fyrri forum vid i dyragard, keyrdum godan spotta. Bjuggumst reyndar vid adeins betri gardi, annadhvort voru dyrin i felum eda thau voru alltof langt i burtu! Saum reyndar eiturslongur sem var frekar nett, ekki fallegustu dyr sem eg hef sed.
Naest a dagskra var Museum Park sem er blanda af vatnagardi og tivolii.Vid fyrstu syn leit hann ekki rosalega vel ut, var eiginlega enginn i gardinum og storu russibanarnir sem vid saum voru lokadir fra 14-17 og vid maettum kl 14. Gerdum bara gott ur thessu og profudum litlu taekin, bordudum FRANSKAR og forum i sund! Snillingurinn eg skar mig i fyrstu ferd i geggjadri rennibraut, skar mig a haelnum og olnboganum. Eg for upp ur og aetladi adra ferd en tha komu 3 gaurar til min og drogu mig i eitthvad sjukratjald thar sem sarin voru sotthreinsud. Ma segja ad haellinn hafi opnast vel og thad blaeddi slatta. Leid samt eins og eg hafi misst handlegg thegar gaurarnir komu sko, hehe! Svo var mer bannad ad fara ofani laug aftur :( "you rest now". for bara i solbad.
A slaginu 17 forum vid i 2 stora russibana, thvilikt ogedslega geggjad hrikalega gaman, va elska russibana! Um kvoldid vorum vid buin ad panta VIP herbergi a matsolustad thar sem vid bordudum og vorum med einkathjona, bara fancy a thvi. Stelpurnar i sari og strakarnir i pilsum, roslaega toff hehe. Gripum e-rjar konur a ganginum a hotelinu til thess ad hjalpa okkur ad klaeda okkur vegna thess ad vid gatum thad alveg omogulega sjalfar! Attum goda stund saman a thessum stad.
Eftir matinn reyndum vid ad starta sma partyi uppi a hotelherbergi en thad klikkadi eins og svo oft adur vegna threytu thannig vid forum ad sofa, hehe erum alveg otruleg! Aetlum ad taka gott session herna i Kenya!

Daginn eftir forum vid i moll. Eina aetlun min var ad komast a netkaffi en netid var bilad. Eg rafadi bara eitthvad um og keypti 3 boli. Aetladi lika ad borda en fann ekkert gott nema Subway en eg thordi ekki ad borda graenmetid, at bara nammi og snakk eins og svo oft adur herna!
Um kvoldid var thad matarbod hja John og hans fjolskyldu, alveg rosalega godur matur. Nudlur, kjulli, saabati o.fl. Fengum svo bjor i eftirrett. A stadnum var Michael brodir mommu Johns, en hann startadi thessum samtokum skilst mer og vinnur med Kjartani og John ad skipuleggja ferdir okkar herna uti.
Endudum kvoldid a bio, Green Hornet 3D. Eg og Edda tokum godan 30 min lur yfir myndinni. Madur verdur svo rosalega threyttur herna uti, otrulegt. Get sofnad hvar og hvanaer sem er nanast. I bioinum var mest fancy klosett sem eg hef sed a aevinni, prinsessuspeglar og stolar utum allt, vaskur + handthurrkur fyrir hvert klosett og TV a hverju klosetti, haha aldrei sed annad eins.
Thegar heim var komid foru krakkarnir inn i eitt herbergid ad spjalla en eg ad sofa, felagsskitur ja!

2.og 3.februar.
Thessir dagar foru bara i thad ad ferdast, svosem ekki fra miklu ad segja nema allt gekk vel. Flug fra Chennai til Bombay i 2 klst, bid i 4 klst a flugvelli, flug til Nairobi kl 3 um nott og lent um 7 um morgun, tok um 6 klst. Thegar ut var komid i Nairobi fundum vid svo gott og ferskt loft annad en i Indlandi og heyrdum ekkert flaut, very nice :)
naest var TukTuk i klst og bida a rutustod i eina og halfa klst og svo ruta i 8 klst til Kisumu. Thannig thegar upp var stadid tok thetta um 30 klst, svaf i ca 3 klst og bordadi ekkert nema nammi i rumlega solarhring ad deyja ur ogledi og fjori. Thad voru allir svo oturlega threyttir, svangir og pirradir, alveg i ruglinu. En thad var rosalega gott ad komast a afangastad. Erum a finu hoteli, verdum alltaf a thvi a milli verkefna.


Ann Lauren er adal tengilidur okkar her i Kenya, islenskur madur ad nafninu Raggi vinnur med henni, thau eru ad sja um okkur herna i Kisumu og syna okkur stadinn og segja fra.
I dag forum vid i skodunarferd i midbaeinn og komumst ad ymislegu um Kenya. I kvold aetlum vid ad borda a hotelinu og fara i bio herna. Fundum mjog flott moll herna, supermarkadur med OLLU, nammi, mat, bakarii, avoxtum, jogurti o.fl. Einnig er her bio og 3 netkaffi. Heaven!

Stadreyndir um Kenya/Afriku
-Thurfum ad passa okkur og okkar dot alveg rosalega vel vegna haettu a ad vera raend
-Thad eru fleiri herna til thess ad hjalpa okkur en raena.
-Poddurnar eru kurteisar herna ad Ragga sogn, eg spurdi audvitad serstaklega um thad hehe. Er viss um ad eg eigi eftir ad sja huges kongulo herna og marga kakkalakka, en hann segir ad their skridi ekki a manni.
-Thad hefur verid mikill hiti herna uppa sidkastid og skurir a kvoldin, regntimabilid byrjar svo i mars.
-Finnum rosalega fyrir hitanum herna, for orugglega upp i 40 gradur i dag, miklu heitara en i Indlandi og enginn raki herna.
-Thad er mjog oft svindlad a hvitu folki herna i Afriku, verdin haekkud i budum og svona thegar vid verslum, frekar pirrandi, thurfum ad vera varkar.
-Thegar Afrikubuarnir ser hvitt folk ser thad bara peninga, verdum betlud mikid herna!
-1 sirlingur er um 1,5 isl kr.
-Thad er bannad ad drekka afengi herna a almannafaeri fyrir 17 a daginn, faerd rosalega sekt fyrir thad. Thad er mikil djamm menning i Afriku.
-Megum ekki vera ein uti eftir 19 a kvoldin, storhaettulegt fyrir okkur
-Gotustrakar sniffa mikid lim herna, saum einmitt einn adan kannski 9 ara gamlan vera ad sniffa, Their gera thad til ad minnka hungrid og svo er svo odyrt og audvelt ad fa thetta hja skosmidum. En thessir strakar na oftast ekki tvitugs aldri sem er omurlegt, thetta stakk okkur i hjartad!

Gott daemi um tilfinningalausa raeningja herna: konan hans Ragga og vinur hennar voru a motorhjoli og lentu i slysi. Vinurinn do. Fyrsta manneskjan sem kom ad theim raendi thau i stadinn fyrir ad hjalpa. Hversu grimmt er thetta, alveg hraedilegt!


Aetla ad lata fylgja nokkrar loka stadreyndir/frasogn af Indlandi sem eg gleymdi.
-I Indlandi var mjog gott svart te og kaffi sem vid fengum a hverjum morgni. Ja eg drakk kaffi. Indverskt kaffi er samt svo miklu betra en islenskt.
-Engin hjon eda por leidast i Indlandi. Lalli tok adeins utanum Katrinu eitt kvoldid og thad vard rosa mal, 2 komu ad stoppa thau af og loggan taladi einnig vid thau.
-Eg steig a nagla i Salem, hann for inn i haelinn a mer, heppin ja! Samt ekkert ad mer sko.
-Mjog fair drekka i Indlandi, tha adallega i laumi.
-Um 25% indverskra stelpna eru giftar 17 ara, rosalega skrytid. Enda alltaf verid ad spyrja okkur stelpurnar hvort vid vaerum giftar.

Get ekki neitad thvi ad eg er komin med lit og frekar ljost har, sem getur verid pirrandi vegna thess ad folk glapir mikid.
Veikindi hafa hrjad alla i hopnum nema mig, Halldoru og Arna, allir bunir ad taka nokkrar Immodium. Edda aeldi og aeldi vegna matareitrunar i Chennai! Ingvar og Katrin eru buin ad fara a spitala vegna moskitobita, eru frekar slopp vegna theirra stundum! Og allir hinir med massiva drullu. Agaett ad hafa sloppid.. 7.9.13!
Erum einnig byrjud ad taka malariulyf ad nafni Lariago, 30 sinnum odyrara en a Islandi. Ef thetta eru svipadar toflur og Larium tha geta aukaverkanirnar verid thaer ad madur fai martradir, gangi i svefni, verdi thunglyndur eda fai harlos! Vonandi ad madur sleppi vid thetta. Tokum eina toflu i viku herna uti og byrjudum ad taka thaer seinustu vikuna i Indlandi!!

Aetla ad fara ad ljuka thessu nuna. Aetla ad enda thetta med 2 gullkornum fra agaetum adilum ur ferdinni, var vidstodd baedi skiptin og eg held eg hafi naestum migid i mig ur hlatri! Kannski er thetta frekar have to be there moment en aetla samt ad henda thessu hingad :)
Var lika buin ad lofa myndum a fesid, aetladi ad gera thad nuna en eg thordi ekki ad labba med myndavelina mina i lausu lofti hingad, hefdi verid raend. Stelpurnar herna eru ad henda inn myndum sem eg verd eflaust toggud i, annars set eg e-rjar a morgun eda a sun.
Her koma gullkornin :

Halldora.
Vorum nykomin til Salem, fengum okkur is, s.s. eg, Halldora, Lalli og Sumathi. Halldora hringladi veeel og lengi med matsedilinn og spurdi thjoninn margra spurninga og var alltaf ad misskilja hann. Ad lokum sagdi hun "Vanilla ice cream with fruits, but no ice". Svo sagdi hun vid okkur "bara til oryggis".
Thjoninn " yes okei, only fruits, no ice?"
Halldora "uuu noo"
hahahah!
Hun var semsagt rosaalega ad passa sig ad fa ekki klaka i isinn sinn utaf vid megum ekki fa thessa ohreinu klaka,, een hver setur klaka i is? bara spyr!

Lalli.
Vorum i Salem ad fara ad sofa. Lalli sofnadi fyrst. Svo snyr hann ser i svefni og rekst i mig og segir upp ur svefni "hvaaa, hver er thetta?"
Eg segi "bara eg, Herdis". 
Lalli "ertu buin ad liggja herna i allan dag eda?"
Eg"neei bara sidan i kvold sko"
Lalli " ja okei,"
Tharna vorum vid Halldora ad springa ur hlatri, reyndum okkar besta ad vekja hann ekki.
svo eftir smastund med breskasta hreim sem eg hef heyrt segir Lalli " soooorrrry, I didnt knoooooow"
Tharna helt eg ad eg og Halldora aetludum ad DEYJA! Thetta var svo aaalltof fyndid ad heyra thetta,, haha!

Segjum thetta gott, thakka fyrir oll commentin sem eg hef fengid, rosalega gaman!
Her eftir nota eg bara kenyskt nr sem er 0703543258.

Baejo,
Herdis :)

13 comments:

  1. Það er rosalega gaman að lesa bloggin þín og þetta er greinilega mikið og skemmtilegt ævintýri
    gangi þer vel það sem eftir er ;*

    -Elín Ósk H

    ReplyDelete
  2. Voðalega ertu dugleg að blogga Herdís mín.Mjög gaman að lesa þetta hjá þér. 7,9,13 vonandi sleppurðu við veikindi;)
    Muniði bara að passa vel upp á hvert annað!
    Ástarkveðjur frá okkur pabba úr snjónum í Eyjum.

    ReplyDelete
  3. Ég er stolt af þér,gaman að lesa bloggin þín.
    Kveðja Emma

    ReplyDelete
  4. Elsku Herdís,æðislega gaman að lesa frá þér bloggið þitt,þú virðist vera að fíla þetta.Smá tillaga,þú verður örugglega skordýrafræðingur.Farðu varlega kveðja frá Hermnni,Herdís amma.

    ReplyDelete
  5. þú ert hetja mín

    hrikalega stoltur af þér og ánægður hvað allt gengur vel ;*

    ReplyDelete
  6. Elsku Dúllan okkar ótrúleg upplifun og frábært að þú skulir fíla þetta svona vel meira að segja baðið í brúnleitu vatni en ekki meira um það... EN ANNARS Í ALVÖRU ÞVÍLÍKT TÆKIFÆRI að komast í svona ferð ekki yrði ég hissa ef þú færir strax af stað aftur komin með ferðabakteríu á háu stigi. mjög gaman að lesa bloggið þitt það er eins og maður taki smá þátt í þessum ævintýrum með þér um leið og maður er hjá þér í huganum. Njóttu áfram í botn
    Kv/knús Amma og Halldór afi

    ReplyDelete
  7. Rosalega er skemmtilegt að lesa þessar færslur :) Gangi þér rosalega vel á ferðalaginu og passaðu að nota vel hyggjuvitið þitt (heimurinn er fullur af hættulegu fólki) Góða skemmtun og njóttu alls þess sem framandi menning hefur upp á að bjóða. Kær kveðja, Aldís Gunnarsdóttir, Noregi.

    ReplyDelete
  8. Gaman að fylgjast með þér Herdís :) ..
    skrifar svo skemmtilega að það er eins og maður sé með þér að upplifa hlutina!
    FArðu vel með þig
    kveðja Theo

    ReplyDelete
  9. Æðislegt að fá að fylgjast með þessu frábæra tækifæri og ævintýri hjá þér Herdís mín. Gangi þér vel í Kenýa og endilega farðu varlega, en ekki gleyma samt að skemmta þér og njóta þessa magnaða ævintýris... :)
    Kveðja úr snjónum á AK
    Guðbjörg

    ReplyDelete
  10. Sæl Herdís
    En gaman að heyra af þér í svona miklu ævintýri. Njóttu tímans úti, feit öfund úr snjónum hérna heima:)
    Kv.
    Guðný Kr. ("glós")

    ReplyDelete
  11. Ekkert smá gaman að lesa bloggið þitt, haltu áfram að skemmta þér svona vel og farðu varlega ;) Kveðja úr snjónum og kuldanum, Sigrún Arna

    ReplyDelete