Saturday, February 12, 2011

Kisumu og Migori. 5.-12.februar.

Hae hae.
Vil byrja a thvi ad thakka Julla fyrir greinina um ferdina a www.eyjafrettir.is. Gaman ad skoda hana ;)
Vil einnig thakka ykkur fyrir sem hafid skrifad comment a bloggin min, eg veit ad thad eru margir ad fylgjast med mer en eg veit ekki alveg hverjir svo eg vaeri vodalega thakklat ef thid myndud nenna ad skilja eftir faeinar linur handa mer i comment.


Eg er buin ad hafa thad olysanlega gott seinustu daga, allt hefur verid frabaert.

5.og 6.februar.
5.februar atti ein stelpan ur hopnum, Agnes, 21.ars afmaeli. Vid akvadum ad gera henni gladan dag og forum i sund i 4 klst, bordudum ananas, drukkum gos og nutum lifsins.
Vid nadum svo ad panta handa henni koku i leyni ur bakarii herna rett hja okkur og letum skrifa afmaeliskvedju a hana a Kiswahili. Foldum okkur og stukkum fram og oskrudum surprise thegar vid hittum hana a hotelinu. Hun var svo glod og henni bra svo ad hun taradist, haha! Atum svo kokuna med bestu lyst.
Ann Lauren, George og Raggi komu til okkar a hotelid, vid spjolludum og fengum okkur bjor, heldum svo a bar i tilefni afmaelisins! Vorum oll buin ad buast vid unglingum og diskoi, en tharna var medalaldurinn 50 ara og tonlistin ekki vid okkar haefi, allir donsudu med rassana ut i loftid, bokstaflega og brjostin fram. Thetta var adeins of fyndid, en mjog gaman! Eg reyndi ad dansa eins og islenskt folk dansar en thad gekk erfidlega med thessa tonlist, fannst langskemmtilegast ad horfa a hina dansa rassadans ;)

6.februar vorum vid i slokun ad bua okkur undir komandi viku. Forum a fund med adstandendum verkefna okkar i Kenya. Fengum ad kynnast baedi folkinu og verkefnunum adeins. Eg fer til Migori, Korando, Suba og Nakuru. List rosalega vel a allt saman. Merkilegt samt hvad allir eru seinir herna, vorum buin ad plana fund kl 14;00 en hann var kl 18;00, tha var folkid ad maeta, en vid buin ad bida allan daginn. En thad var allt i lagi thvi vid fengum pizzu i kvoldmat, hehe.

7.-10.februar. Migori.
Ferdudumst i Matatu til Migori, eg, Arni, Agnes og Fred sem er studningsbarn Ragga. Hann var semsagt ad fara ad heimsaekja vini ad mer skilst i Migori. Ferdin var long, throng og sveitt. Thetta var 16 manna bill en gaurarnir trodu i hann thangad til hann vard yfirfullur, endudum 21 thegar mest var. Sumir satu a spytum, ekki alveg edlilegt. Komum a afangastad um 19:00.
Bjuggum a heimili stelpu og straks sem heita Beryl 25 ara og Soas 21.ars. Thau erfdu husid og skolann vid hlidina husinu af mommu sinni, hun do fyrir rumlega 2.arum. A heimilinu bjo einnig kona ad nafni Lilyane sem kennir i skolanum asamt bornunum sinum thremur, Blessing, 3.manada, Jerry, 2,5 ara og Zena 5 ara. Thau fluttu til Beryl og Soas thegar madur Lilyne do fyrir 7 manudum.
Thegar vid komum a afangastad unnum vid i sjoppunni theirra sem er i gardinum theirra, mjog olik sjoppum sem vid erum von, allt mjog odyrt og litid til, en thetta var staersta sjoppan i thorpinu og flestir versludu thar sem er ju bara gott mal. Thad gekk vel ad vinna, ordid mjoog dimmt og vid vorum med kertaljos, rosa kosy. Svafum 3 i einu rumi undir moskitoneti, mjog throngt svo ekki se meira sagt.

8.februar voknudum vid 06;30 og forum ad vinna i gardinum theirra. Reyttum arfa og fluttum svo vatn fra vatnsbrunninum theirra og vokvudum gardinn.
Thau eiga semsagt vatnsbrunn i gardinum thar sem allir sem vilja geta keypt vatn, pabbi Beryl og Soas boradi fyrir brunninum og fann hann.
Forum svo um hadegid nidur i bae med 6000 sirlinga sem eru 9000 isl kronur. Thetta er peningur sem safnadist a Islandi fyrir raekjusolu og kokubasar. Vid keyptum risastoran poka af maisbaunum, fullt af kjoti, baunir, hrisgrjon, kex, djus, sippuband og bolta. Forum svo med dotid i skolann til krakkanna, thau toku a moti okkur med flottum song og dansi! Tokum svo undir med theim ;) Svo kynntum vid okkur og kennararnir lika.
Eftir thad kom Fred til okkar og Agnes og Arni kenndi okkur badum eitt spil sem vid sokkudum baedi i, rosalega vard eg pirrud, haha. Sidan var thad bara spjall og svo forum vid aftur nidur i bae a netkaffi, settumst svo nidur a veitingastad med gos og franskar, heldum aftur heim og forum aftur ad spila.
Thad var svo rosalega dimmt a thessum stad og vid notudum vasaljosin okkar mikid. Thau nota genarator sem thau hella bensini a til thess ad fa rafmagn, gera thad samt ekki a hverjum degi, og thegar thad er gert eru thad um 2-3 klst. Rosalega frabrugdid Islandi.

9.februar.
Thennan dag var okkur hent ut i djupu laugina. Neinei eg segi svona. Vid vorum latin kenna krokkunum i skolunum. Skiptumst nidur i 3 bekki. Eg var med krakka fra 9-12 ara held eg. Var ad kenna theim science a ensku, segja theim hversu mikilvaegt thad er ad thvo ser, alla likamspartana og thannig. Eg vidurkenni ad eg fann fyrir sma stressi fyrst en svo lagadist thad. Vorum med baekur fra skolanum og eg var daldid hraedd um ad rugla systeminu hja kennurunum, en eg nadi ad klora mig agaetlega ut ur thessu. Skrifadi  nokkrar glosur upp a toflu og svo gerdu thau verkefni. Voru rosalega dugleg og skrifudu vel. 
Kennarinn theirra er 18 ara stelpa sem spurdi mig margra asnalegra spurninga um Island sem hun kalladi  "the other end". Svo spurdi hun mig lika hvort eg vildi frekar vera svort eda hvit, rosalegar paelingar i gangi. Eg sagdi bara ad eg vaeri anaegd ad hafa faedst hvit en ef eg hefdi faedst svort tha vaeri eg lika anaegd ;)
Svo skiptum vid um bekki og eg for ad kenna 5-7 ara bornum sem voru rosalegar dullur, science. Endudum thetta svo a leikjum, kenndum theim einnig nokkur log, hlupum svo um allt eftir boltum.
Eftir thessa skemmtilegu klukkustundir forum vid heim i sturtu, semsagt helltum yfir okkur iiiiiskoldu vatni, thad var samt svoo gott. Vid forum svo thrju asamt Beryl og Soas ut ad borda i baenum, kjukling og franskar, spjolludum mikid og attum goda stund.

10.februar.
Mjog godur dagur. Byrjudum a thvi ad bua til mursteina, rosalega frodlegt ad sja hvernig thad er gert. Semsagt mold og vatni blandad saman, thjoppudum svo drullunni med loppunum og skoflu. Vorum ekki ad hata thad ad vada drulluna, og vera svo drulluskitug eftir thad, vid Agnes vorum lika svoldid i thvi ad klina mold a hvor adra.
Vid settum drulluna i spytur sem voru motadar eins og mursteinar, settum thad svo a jordina og losudum drulluna ur motinu. Thannig thurfti thad ad liggja allan daginn undir heyi. Sidan thegar their eru ordnir thurrir eru their brenndir svo their fai flottan lit og hardni alveg. Vorum svo med drulluna a okkur alveg thangad til vid komumst aftur til Kisumu, hehe. Frekar erfitt ad na henni af.
Svo forum vid ad skoda svefnstadinn hja bornunum 20 sem Beryl og fjolskylda ser um, thau bua hja vinkonu Beryl sem lagdi allt husid sitt undir fyrir thau. Seinna um daginn forum vid svo ad skoda grodurhus.Helt vid vaerum ad fara ad grodursetja og var ordin spennt fyrir thvi en svo var ekki.
Thegar heim var komid logdumst vid Agnes ut i gard med teppi og forum ad naglalakka Jerry og Zenu, og forum svo ad lesa. Hittum Fred, spjolludum og forum ad snua mursteinunum.
Eg og Agnes hjalpudum svo Lilyan i eldhusinu og skraeludum margar kartoflur med lelegum hnifum i myrkri, var frekar gaman. Bordudum svo godar kartoflur, ja mamma, eg bordadi kartoflur!

-thau selja einn murstein a 5 sirlinga
-thau graeda um 100 sirlinga a dag fyrir vatnid
-thad kostar um 100 sirlinga a dag ad vera med generator.
-klosettid hja theim er mjo hola sem erfitt er ad hitta ofani, hun er taemd 1 sinni a tveggja ara fresti. Thad var hraedileg lykt tharna
-margir kakkalakkar og kongulaer fara a stja a kvoldin og Beryl fer ekki einu sinni a klosettid, hehe. Enda eru hun algjor gella.

Vid erum rosalega anaegd med dvol okkar tharna, thad var erfitt ad kvedja thau en vid hittum Beryl og Fred aftur i Nairobi.
I gaer var ferdadagur til Kisumu ad hitta krakkana, sveitt ferd. Saum bilslys a leidinni, bill sem valt, tvaer manneskjur stukku ut ur bilnum eftir veltuna og hlupust a brott med byssur.
Hopurinn for ad chilla og skiptast a sogum. Endadi svo a thvi ad handthvo, vij, er ordin rosalega god i thvi :D

I morgun forum vid i sund og erum svo ad fara i fotbolta nuna kl 16 vid Afrikubua skilst mer, er ordin rosalega spennt. Svo i kvold forum vid held eg a sma ball eda tonleika.

Eg bid ad heilsa ollum heima, lidur mjog vel herna. Er svo til i fleiri comment.

Kvedja fra Afriku
Herdis :)






17 comments:

  1. Ha-ha þú segir aldeilis fréttir, þú að borða kartöflur go-óð! Góða skemmtun a leiknum.
    Ástarkveðja**

    ReplyDelete
  2. Gaman að fylgjast með þessu ævintýri hjá þér ;) Njóttu lífsins!!!

    ReplyDelete
  3. þú ert æði Herdís:* og ég er svoo ánægð að allt er að ganga vel úti og að þú hafir það gott þarna:* lovejú;D

    ReplyDelete
  4. Gaman hvað allt gengur vel hjá þér þarna úti. Nú á mamma þín eftir að gefa þér endalausa kartöflurétti þegar þu kemur heim..:)

    ReplyDelete
  5. Bara gaman að lesa þetta hjá þér;) gott að þú skemmtirþér vel og líður vel
    kv:Hörður Snær.

    ReplyDelete
  6. Guðbjörg ÖgmundsdóttirFebruary 12, 2011 at 6:14 AM

    Ég hef fylgst með þér á blogginu þó ég hafi ekki commentað fyrr og hef haft mjög gaman af.
    Þú ert að gera góða hluti og gaman að sjá hvað þú ert jákvæð með þetta allt.
    Gangi þér sem allra best.
    Kveðja frá frænku.

    ReplyDelete
  7. Skemmtilegt að lesa bloggið þitt :D
    Gangi þér vel með allt þetta góða starf sem þú ert að gera :D
    Stolt Íslands :P

    ReplyDelete
  8. Hvernig fór leikurinn trúi ekki öðru en að þið hafið unnið.Sé á öllu að þú ert óðum að þroskast til betri vegar eins og sjá má á fréttunum um kartöflurnar... þetta er allt að koma enda örugglega mikil lífsreynsla á margan hátt Gaman hvað allt hefur gengi upp hjá ykkur eflaust ert þú búin að eignast þarna vini til frambúðar Hérna á Íslandi er hver djúpa lægðin af annari sem farið hefur yfir Svo þú ert alveg á réttum tíma þarna úti Haldið áfram að passa hvert annað og þú áfram að njóta....
    Kv/knús amma og H-afi

    ReplyDelete
  9. vá hvað er gaman að lesa þetta Herdís :D
    allt svo frábært hjá þér,skemmtu þér vel!
    kv.Elín Ósk :)

    ReplyDelete
  10. Elsku Herdís.Gaman að lesa frá þér bloggið,það er aldeilis hvað þú hefur forframast. Ef þú ert farin að kenna og steypa,þá hlýtur þú að geta dansað rassadansinn.Kær kveðja og knús frá okkur.Herdís amma.

    ReplyDelete
  11. Flottar færslunar hjá þér,,vonum að þú hafir það gott áfram,,

    Kveðja frá eyjum
    Sæþór og Bjartey

    ReplyDelete
  12. Ótrúlega skemmtilega skrifað hjá þér elskan, maður nær bara að lifa sig inní þetta með þér :D

    Er ótrúlega stoltur af þér og vona að þér gangi svona vel áfram ;*

    kveðja
    Hannes þinn

    ReplyDelete
  13. Hæ elsku skvísí mín
    Skilaboð frá Ingvari til hamingju með kartöfluátið gaman að þú sért byrjuð að borða kartöflur......hvað ætli ég byrji að borða í Kólumbíu..?:)

    ReplyDelete
  14. Hæ elsku frænka

    Ligg alveg í kasti yfir rassadansinum það er örugglega upplifun, hlakka til að sjá þitt afbrigði af því.
    Takk fyrir þetta skemmtilega blogg, það sést á hvert skipti hvað þetta er mikið ævintýri hjá þér... Ein kennaraspurning hvað einkennir Kenýa? erum að deyja úr fróðleiksfýsi og viljum spyrja kennarann að því....hí hí

    ReplyDelete
  15. Hæ þetta er ég Sirrý hérna fyrir ofan....

    ReplyDelete
  16. Ha?

    Bíll sem valt og þegar að hann var búinn að velta stukku tvær manneskjur út úr bílnum með byssur? Þvílíkt lið :p En til hamingju með kartöffluátið og vonandi byrjaru líka að borða fisk þarna úti :O(ef það er til einhver fiskur) Allavegan, hlakka til að fá þig heim og að þú segir mér frá öllu því sem að er búið að gerast, í smáatriðum. Nei, ég er bara að grínast en vonandi nýtirðu þessa 23 daga sem að eru eftir til fulls.

    ReplyDelete
  17. Beryl fer ekki einu sinni a klosettid, hehe. Enda eru hun algjor gella. Hvað gerir hún þá :)?

    en rosalega gaman að fylgjast með þér :)
    gangi þér vel

    kv Aníta Diljá ;)

    ReplyDelete