Wednesday, February 2, 2011

Seinustu 10 dagar

Jaeja. Loksins, loksins tha komst eg i tolvu, hef aldrei vitad annad eins bras! Eg lofa ykkur ad thetta blogg verdur i lengri kantinum, tharf ad segja fra 12 dogum, aetla samt ad reyna ad stytta thetta eins og eg get! Thannig plis lesidi thetta thott thetta se langt, hef  fra svo morgu skemmtilegu ad segja :)

20.-24.januar. Chitalagudi (rett fyrir utan Madurai)
Eg, Ingvar og Edda vorum send thangad. Vorum baedi spennt og stressud ad sja nyjan stad vegna thess ad vid vorum oll svo godu von a theim seinasta! Vid fyrstu syn var stadurinn ekki geggjad flottur, vorum uppi sveit, kuaskitur, piss, vond lykt o.fl. i thorpinu. Vorum hja manni sem er fatladur i loppunum eftir motorhjolaslys, attum ad gista i hans husi en thad var eeekkert plass fyrir okkur, hann svaf uti a verond. Vid svafum thvi i forstofunni hja forsetanum, haha! Thad var reyndar vodalega kosy og gaman bara, yndislegur madur!
Dvol okkar tharna einkenndist adallega af thvi ad liggja uppi a husthaki i solbadi,allavega halfan daginn. Skadbrenndumst oll til helvitis fyrsta daginn! Fyrsta daginn vorum vid latin fara a foreldrafund i skolanum, okkur var stillt upp i 3 stola fyrir framan skrifbord a medan foreldrarnir satu fyrir framan okkur a bambusmottum. Hlustudum svo a kennarann tala a Tamil i klst, hef aldrei att i jafn miklum erfidleikum med ad halda mer vakandi, og thad fyrir framan allt thetta folk! Eitt af thvi skrytnasta sem eg hef lent i. Fengum ad vita ad snakar skrida oft inn i skolastofuna hja krokkunum thvi hun er vid skog, thad er omurlegt, skar mig daldid i hjartad ad heyra thad! Svo var okkur sagt ad kenna ensku i 3 klst. Sem vid gerdum!! Vorum ekkert undirbuin og vissum ekkert, enginn taladi nogu goda ensku til thess ad utskyra neitt fyrir okkur, thannig hver klst var bara eins og ovissuferd fyrir okkur, vissum aldrei hvad vid myndum gera naest! Frekar othaegilegt. Vorum fyrsti sjalfbodalidahopurinn sem for a thennan stad thannig thad skyrir ymislegt!

Thad sem vid gerdum tharna var ad liggja i solbadi, leika vid bornin, keyptum kjukling og saum hann drepinn og reyktan, frekar nasty! Eldudum svo kjullan sem smakkadist hrikalega vel, bjuggum til Aloe Vera drykk, forum til Madurai ad kaupa saumavel fyrir folkid fyrir peninginn sem vid sofnudum a Islandi, thvodum fotin okkar i drulluskitugu vatni thar sem folk badar beljur og allt, heimsottum fataekt hverfi og lagum svo meira i solbadi! Thad var alltaf verid ad lofa okkur e-rju, okkur sagt ad vakna 06-07 og fara ad skoda akur og heimsaekja skolann, alltaf bidum vid spennt og ekkert gerdist. Hefdum i rauninni aldrei thurft ad vakna fyrr en um hadegi tharna! Vodalega litid stadid vid ordin.

Thad sem i rauninni reddadi okkur a thessum stad voru vinir okkar JayBondie (25) og Parthi (20). Forum med theim ad synda i vatni sem var drulluskitugt og fullt af litlum snakum, ja vid syntum med snakum, Thad var svo hrikalega gaman! Til thess ad komast ad thessu vatni thurftum vid ad vada drullu upp ad hnjam sem var lika rosalega gaman! Einnig forum vid Edda svo aftana motorhjolin hja theim sma spotta sem var lika meega fjor, vuhu :) A leidinni heim var svo flott landslag og vid tokum tho nokkrar myndir!Hengum svo oft med thessum strakum a daginn og kvoldin, forum lika i mat heim til theirra i eitt skiptid thar sem aaaaaaadeins of sterkur kjulli var a bodstolnum! Svitnudum hrikalega vid ad borda hann og ondudum rosalega hatt og allir hlogu og hlogu, haha, djofull var thetta othaegilegt!!

Thad raettist  samt agaetlega ur thessari dvol okkar, nadum agetis tengslum vid bornin sem voru reyndar stundum rosalega uppathrengjandi en samt yndisleg :) Hofum bara ut a thad ad setja ad vid hefdum viljad hafa meira ad gera tharna, fyrir okkur var thetta bara eins og fri og okkur fannst vid bara fyrir og a timapunkti fannst okkur vid vera a vitlausum stad!

Seinasta kvoldid gafum vid theim penna og allir voru anegdir, gafum lika fullt af eiginhandararitunum, leid eins og fraegri Hollywood stjornu og ekki i fyrsta skiptid i thessari ferd. Attum svo ad taka myndir af ollum i thorpinu og ollum sem folkid sem vid thekktum thekkti. Eg sagdist bara alltaf hafa gleymt minni vel hja forsetanum, var ekki ad nenna thessu, folkid er stundum rosalega frekt! Lenti einmitt i thvi ad vera ad taka myndir og fyrir aftan mig voru 2 fullordnar konur ad pota og pikka i mig til ad sja myndirnar, eg var ekki ad syna theim athygli og thaer byrjudu ad klipa mig og lemja.. eg var naestum thvi buin ad snua mer vid og buffa thaer i smettid!! Svona er folkid herna stundum, samt sem betur fer er thad bara minnihlutinn, eg elska alla sem eg hef kynnst, allir svo godir!
Ad lokum fra thessum stad hef eg ad segja "yes, okei, thank you", en thad var Sashi, madurinn sem var adal madurinn okkar tharna, alltaf ad segja! Ef vid spurdum hans spurninga tha sagdi hann thetta, hann skildi aldrei neitt,, hahaha!

25.-26.januar. Pondicherry.
Fri dagar a franskri nylendu. Ferdudumst thangad i 8 klst oll saman i rutu. Vorum i rosalega flottri ibud oll saman og John var med okkur allan timann. Thad fyrsta sem vid gerdum var ad fara a Pizza Hut, djofull var thad ogedslega gott eftir allan thennan indverska mat sem eg fyla 0%. Enda vorum vid bara buin ad borda kex og banana allan daginn.
Naesta dag forum vid i franskt bakari ad fa okkur morgunmat sem var eiginlega suddalega gott. Forum svo i sundlaugargard ad tana og svo a strond ad leika okkur i sjonum, get ekki neitad thvi ad thad hafi verid gott ad sja sjoinn eftir langan tima, minnti mig pinu a Islandid goda. Skodudum svo Yoga Sentre, global! Thangad fer folk ad hugleida ef thad a eitthvad erfitt og thegir svo i mjog langan tima eftir thad! Sumir i halft ar og sumir i 5 ar. Skildi thetta ekki alveg nogu vel sko, finnst thetta skrytid!
Um kvoldid forum vid fint ut ad borda og svo uppi ibud med 2-3 bjora ad spjalla og fleira! Thessi dagur stodst algjorleag vaentingar og var rosalega naudsynlegur fyrir okkur. Eg fekk fyrstu bitin mina thessum stad og daldid morg, er komin med um 40 nuna held eg, thad er samt ekkert midad vid adra. Erum oll ad reyna ad passa okkur en thessar ogedis flugur eru utum fokking allt, og thetta er 10x verra i Kenya! Ingvar for til laeknis adan thvi hann er med um 100 bit bara a einni hendinni skilst mer, algjort rugl!!!

27.-29.januar.
Franska bakariid i seinasta skiptid. Eg. Lalli og Halldora forum til Salem a stulknaheimili. Attum ad vera i 4 daga en vorum bara i 2 vegna thess ad thad vard einhver misskilningur i planinu sem er otrulega leidinlegt! Thetta var alltof stuttur timi! Rutuferdin til Salem tok 6klst, bilstjorinn flautadi sinum thokuludri allavega helminginn af leidinni, eg og Lalli vorum ad spa i ad stokkva ut a midri leid! Okkur leid svo illa, hausverkur, sviti og gatum ekkert sofid!! 
Konan sem ser um heimilid er i einu ordi sagt yndisleg. Hun heitir Sumathi. Thegar a heimildi var komid toku stelpurnar 25 svo vel a moti okkur og eg byrjadi ad brosa og brosa og brosa. Var med brosid fast alltof lengi og fekk illt i kjalkana, eg er ekki ad ykja!
Sonur Sumathi var a heimilinu a sama tima og vid i heimsokn. Hann er jafngamall mer og kennir stelpunum ad dansa. Thvilikur snillingur sko! Stelpurnar donsudu fyrir okkur allt kvoldid, alltof flott, rosalegar mjadmahreyfingar og godur taktur.

Svaf illa um nottina vegna hosta og mikils svita. La andvaka i 3 klst.
Byrjudum daginn a thvi ad dansa med Jeeva og stelpunum, reyndum ad standa a haus eins og hann og eg var eina sem gat thad.. jaaahu, eg er snillingur eins og thid vitid! Forum svo ad skoda ledurblokur, struta, hof og drukkum/bordudum kokoshnetur med ommunni, Usha, Jeeva og Jogi. Thad var rosalega gaman. Thvi midur tha gat Sumathi verid svo litid med okkur thessa daga vegna thess ad god vinkona hennar lenti i motorhjolaslysi og la i dai, thannig Sumathi var uppi a spitala hja henni, svo leidinlegt! Seinna um daginn lekum vid svo vid stelpurnar i 3 klst, thad tok alla orku ur okkur asamt hitanum, samt faranlega gaman! Thaer eru svo yndislegar. Hoppa upp a mann, kyssa og knusa, elska thaer.  
Um kvoldid heldum vid afram ad dansa og dansa, endudum svo a sturtu thar sem yndilslega Sumathi hjalpadi okkur ad thvo okkur, hehe. Of fyndid. Satum a jordinni i naerfotum og hun hellti yfir okkur iiskoldu vatni og skrubbadi okkur svo!  

Naesti dagur einkenndist af dansi og leikjum og fjori. Lovely! Vid forum og keyptum harspennur, naglalakk og limmida handa stelpunum i gjof fra okkur! Um kvoldid var danssyning i thorpinu thar sem stelpurnar okkar donsudu og donsudu sina flottu dansa i sinum flottu fotum, voru svo fallegar! Fekk rosalega gaesahud! Jeeva var adal forsprakkinn tharna og dansadi lika rosalega flott, tok nokkur video af thessu sem eg hendi inn a Facebook vid fyrsta taekifaeri!
Fyrir danssyninguna hjalpudum vid til vid ad naglalakka stelpurnar og aetludum ad greida theim en thegar Halldora lyfti upp harinu a einni saum vid um 100 nit i thvi, Fengum svo mikinn hroll og gatum ekki haldid afram. Vid erum bunar ad kemba okkur vel og mikid og fundum sem betur fer enga lus :D
Vid Halldora vorum klaeddar upp i sari fyrir syninguna, fengum skartgripi og vorum maladar. Elsku Sumathi gaf okkur sitthvort sari-id thannig nu a eg 2.
En aftur ad danssyningunni! Eins og eg sagdi tha var thetta rosalega flott! Lalli var kalladur upp a svid og hann og Jeeva toku lett spor i um 6 min. Eg og Halldora hlogum manna haedst, Lalli eitthvad ad reyna ad fylgja honum hahah! Hefdum kannski att ad hlaegja adeins minna thvi vid vorum svo dregnar upp a svid lika, ja takk fyrir pent! Eg og fru Halldora donsudum i Sari i Indlandi i thorpi fyrir framan um 300 manns! I thokkabot med Jeeva sem er snillingur og viid kunnum eeekkert ad dansa. Var i hlaturskasti, thetta var svooo gaman! Allir hlogu og hlogu, donsudum vid Wagga Wagga med Shakira :) var alltaf ad stiga a sari-id mitt og svona, algjort bio! Eftir fraega dansinn okkar toku allir i hendurnar a okkur og fannst vid voda flottar. haha. Ad lokum tokum vid svo rosaleg move uppi a svidi med stelpunum og Jeeva. Saell sko, eitt af skemmtilegustu kvolduunum hingad til!
Thegar vid komum aftur a heimildi voru teknar margar myndir, vid skrifudum i gestabok, fengum indversk log hja Jeeva, ja indversk log (fylum thau i alvoru eftir alla dansana) og toludum vel og lengi vid folkid. Daginn eftir knusudum vid hvern og einn bless. Eg sakna theirra svo rosalega mikid asamt stelpunum og folkinu a fyrsta heimilinu sem eg for a ad mig langar stundum ad grata, im not kidding, alltaf svo mikid lif og fjor og thaer svo godar og heilbrigdar og lifsgladar.

Aetla ad henda inn nokkrum stadreyndum um Indland:
-Margt rosalega frumstaett herna, folk sefur a golfinu, eldar uti, bordar a golfinu, kveikir liggur vid i eldi med steinum og svo tekur thad upp gsm simann og talar i hann!
-Engar umferdarreglur, allir flautandi, allt ein kaos.
-Litlar stelpur med okklabond a badum loppunum.
-Folk pissar og kukar uti i vegakanti, edlilegast i heimi.
-Litil born rosalega oft allsber ad nedan
-Rosalega mikil truarbrogd her, jesu myndir utum allt og Hindua myndir, hof og kirkjur og folk er ad bidja rosalega mikid.
-Allar konur i sari, med gat i badum nosum og lafandi eyrnasneppla.
-Indverjar tala mikid med hausnum, madur veit aldrei hvort folk er ad segja ja eda nei thegar thad talar med hausnum.
-Their elska myndavelar "please, take one picture" svo hleypur folk ad manni og vill skoda.
-Folk glapir eendalaust thvi vid erum hvit.
-Flestir karlar med yfirvaraskegg
-Hriikalega skitugt land, allir henda rusli utum allt og okkur er sagt ad gera thad lika en okkur lidur illa med thad, Vodalega sjaldan ruslatunnur. Thessu fylgir audvitad rosalega vond skitafyla.
-Indverjar eru oft pinu lengi ad koma ser ad hlutunum og af stad
-1 rupia er = 2,7 isl kr. Getid imyndad ykkur hvad allt er odyrt her fyrir okkur.

Allavega, eg aetla ad segja fra dvol okkar i Chennai i naesta bloggi. Thetta er ordid yfirdrifid og mer drullu illt i puttunum! Erum ad fara ad flugja til Bombay i kvold i 2 klst, bidum a flugvellinum i 5 klst og fljugum svo til Nairobi i 6 klst i nott! Nairobi er talin haettulegasta borg i heimi, thurfum ad passa allt okkar dot og hvert annad eins og gull! Erum ordin svo godir vinir thannig thetta verdur ekkert mal, stondum saman :)
Thurfum ad passa okkur a strakum sem lata folk thefa e-rjum floskum, semsagt sniffa, Tha er bara allt buid fyrir okkur! Thetta hraedir okkur daldid en thetta reddast vonandi, thurfum ad vera rosalega varkar!
Verkefni okkar i Kenya felast i thvi ad hjalpa meira til a heimilum, HIV fraedsla, leikskolar, heimsaekja slumm o.fl., verdur lifsreynsla og vid erum oll rosalega spennt asamt thvi ad vera hreadd!
Reyni mitt besta ad setja inn myndir a Facebook naest thegar eg kemst i tolvu. Vona ad thetta se skiljanlegt blogg, er ad reyna ad flyta mer, hef fra miklu meira ad segja en eg aetla ekki ad gera ykkur alvitlaus a lengdinni hja mer a thessum faerslum! yes, okei, thank you!

Segjum thetta gott,,
Bless Indland, hallo Afrika..

yfir og ut,
Herdis

p.s. bid ad heilsa Islandi :)


11 comments:

  1. gaman að lesa þessa ferðasögu hjá þér Herdís;)
    farðu varlega þarna.

    kv:Hörður Snær.

    ReplyDelete
  2. Jæja kelli mín,fínt blogg hjá þér og gott að þú ert að fíla þetta allt saman. Góða ferð til Kenía og farðu varlega.
    Ástarkveðja;)

    ReplyDelete
  3. Gaman að lesa bloggin þín Herdís, greinilega mjög ánægð með þetta þó þú hafir þurft að fórna þér í margar sprautur ;) Gangi þér vel í framhaldinu...:) kv. Jóhanna Gunnl.

    ReplyDelete
  4. Gaman að heyra að allt gegnur vel elskan, þú passar þig sko á strákunum djöfulsins viðbjóður!!
    er svo alveg að sjá þig fyrir mér dansandi fyrir framan alla hahah, eins gott að það sé til myndband :D

    ReplyDelete
  5. Hlýtur að vera erfitt að venjast því að búa í Indlandi ef að maður myndi flytja =D Væri alveg til í að sjá þig dansa í sarí fyrir framan 300 manns. Farðu varlega í Nairobi.

    Ps. Flott blogg

    ReplyDelete
  6. Gaman að fylgjst með þér, algjört ævintýri. Gangi þér vel og góða skemmtun áfram:)
    Sigga Gísla

    ReplyDelete
  7. Elsku Herdís. Gaman að lesa frá þér eftir allan þennan tíma. Þetta er allt mikil upplifun hjá þér, en að synda með snákum oj bara. Elsku Herdís góða ferð til Kenýa og passaðu þig vel.Kveðja frá okkur. Herdís amma.

    ReplyDelete
  8. Haltu áfram að skemmta þér í Kenya. Góða ferð ;*

    ReplyDelete
  9. Virkilega gaman að lesa þessa færslu og hefðir alveg mátt hafa hana lengri :D

    Bíð bara spenntur eftir meiri sögum frá þér.
    Kv. Óðinn frændi

    ReplyDelete
  10. Yes okei thank you fyrir þetta blogg ekkert of langt blogg fyrir okkur. Ótrúlega skemmtilega hrifnæmt mér finnst stundum eins og ég sé á staðnum...Njóttu njóttu njóttu eins og ég heyri að þú ert að gera.
    Vá og nú kemur Afríka....bless elsku snúlla
    Kv. Sirrý og strákarnir

    ReplyDelete
  11. Vá virka allt voðalega spennandil, farðu bara varlega og koddu heil heim :)
    - Íris Eir

    ReplyDelete