Saturday, February 19, 2011

Korando 14.-18.februar

Komidi oll blessud og sael.

Nu er eg stodd i Kisumu med ollum hopnum eftir adeins of goda viku. Dvaldi a heimili Ann Lauren asamt Agnesi og Horpu. Gerdum margt rosalega skemmtilegt og einnig ymislegt sem er mjog fraedandi.

14.februar.
Byrjudum a supermarkadi til thess ad kaupa plaststola a heimilid fyrir peninginn sem safnadist a Islandi. Fengum rosalega godar mottokur thegar til Korando var komid. Ekkjurnar sem eiga heima allt i kringum husid hennar Ann Lauren toku a moti okkur med rosalegum latum, songur, dans og ajajajaaaajajaja. Thvilikt gol, haha! Naestu klst foru i thad ad kynna okkur og kynnast odru folki, kynntumst ekkjunum, Youthgroup medlimum og Patrick, kennaranum asamt krokkunum i skolanum sem voru audvitad alltof falleg og saet.
Ann Lauren sagdi okkur svo sma um krakkana og syndi okkur myndir. Seinnipartinn gerdum vid eitt mjog magnad. Thid truid thvi kannski ekki en vid sottum vatn i vatnsbrunn, hifdum thad lengst upp ur jordinni og barum svo foturnar a hausnum til baka, ja a hausnum. Erum alveg ad detta inn i menninguna herna. Eg slapp ad mestu vid thad ad hella yfir mig annad en stelpurnar, thaer toku sturtu, vaegt til orda tekid.. loosers ;)

Heimilid hennar Ann Lauren er svo rosalega hlylegt og flott, gott ad vera thar. Fundum thad thegar vid komum hvad vid vorum velkomin. Ekkert rafmagn er thar svo vasaljosin komu ad godum notum. Hun a 6 born sjalf, yngsti er 16 ara og fatladur. Hann faeddist heilbrigdur en fekk malariu 3.manada gamall og vard thvi fatladur. I hvert skipti sem hann faer malariu nu til dags verdur og sjukdomurinn verri og verri. Thannig virkar thad hja ollum. Einnig hefur Ann Lauren tekid ad ser 3 born, Elvis, Brandy og Mary. Fra 10.-14 ara heeeld eg. Thau eru svo skemmtileg og vid attum margar godar stundir med theim. Elvis er um 10 ara gamall, hann smitadist af HIV fra mommu sinni thegar hann faeddist. Hann tekur lyf a hverjum degi til thess ad halda sjukdomnum i skefjum. Elvis veit ekki af thvi ad hann se med HIV, hann fer bradum a fundi med odrum smitudum krokkum thar sem theim verdur smatt og smatt sagt hvernig sjukdom thau eru med, tha hafa thau hvort annad. Hann heldur ad hann se ad taka vitamin. Ann Lauren tok hann ad ser fyrir 2 arum, tha var hann rosalega nalaegt thvi ad deyja, laeknarnir sogdu ad thad vaeri engin von fyrir hann, baedi utaf HIV og hungri. Ann Lauren er svo sterk og akvedin kona ad hun aetladi ad koma honum fra thessu sem henni tokst. I dag er hann lifsgladur strakur sem eg elska rosalega mikid, hann tok astfostri vid mig, var med honum alla daga, sofnadi i fanginu minu eitt kvoldid og vildi alltaf vera med okkur ad leika, yndislegur!
Ann Lauren er yndisleg manneskja i alla stadi og vill allt fyrir okkur gera. Gott daemi um thad er thegar hun hljop um allt hus fyrir mig til thess ad drepa kakkalakka, hehe nei sma djok. Samt ekki djok.

15.februar.
Byrjudum daginn a heitri sturtu i fyrsta skipti sidan a Islandi. Eda rettara sagt, helltum yfir okkur vatni i fotu sem var heitt. Forum i skolann sem er stadsettur vid hlidina husinu hennar Ann Lauren, kenndum krokkunum likamspartana sem thau teiknudu svo upp. Krakkarnir eru fra 1,5 ara til 6 ara. Thannig ad thetta er lika leikskoli. Thad var mjog gaman ad kenna theim enda duglegir og efnilegir krakkar. Forum svo ut i leiki og gafum theim penna og sleikjo, voru svo glod.
Eg tok eftir fataektinni thegar eg leit a sum bornin, morg i rifnum, skitugum fotum. Einn strakurinn var alltaf i svo storum buxum ad thaer laku nidur um hann, Harpa gaf honum borda og batt buxurnar, mun skarra. Einnig eru sumar stelpurnar sem vid hittum i pasu fra skola vegna peningaskorts sem er audvitad frekar slaemt.
Reyndum svo ad hjalpa ekkjunum vid eldamennsku, eldudum ugali og litla fiska.
Seinnipartinn tokum vid gongutur ad Viktoriuvatni med strakum ur Youthgroup, Joseph, George og Patrick, Elvis kom einnig med. Mjog flott ad sja vatnid, mjog stort.
Um kvoldid hjalpudum vid til i eldhusinu og forum svo ad dansa vid krakkana a heimilinu sem theim fannst alveg rosalega gaman.

16.februar.
Thennan dag heimsottum vid ekkjur sem eru med HIV. Thaer misstu menn sina ur HIV. Thaer sogdu okkur sma hluta af sogum sinum. Thaer eru margar hverjar frekar fataekar, ekkert i husunum og thau eru sum naestum ad hruni komin.
Thessar konur thordu ad fara i HIV tekk annad en margir adrir og takast a vid sjukdominn. Folk herna thorir ekki i tekk a haettu vid ad vera daemd af samfelaginu. Thau gaetu svo mikid frekar fengid lyf fritt fra samfelaginu og lifad 90% edlilegu lifi.
Heldum svo i skola med bornum fra 7-16 ara. Heldum sma raedur i atta bekkjum. Kynntum okkur, aldur, ahugamal, toludum um Island o.fl. Thurftum ad hvetja thau afram i lifinu og ad vera i skola. Vid saum ad thau nutu thess ad hafa okkur og eg vona ad thau standi sig, vorum held eg hvetjandi.
Naest tok Ann Lauren okkur til ekkju sem er saumakona, hun tok mal af okkur fyrir afrisku dressi sem thaer akvadu ad gefa okkur allar saman.
Seinnipartinn for eg i fotbolta vid Jeff son Ann, Ray, Elvis og odrum strak. Mitt lid vann audvitad bada leikina, jaja. Heldum svo i leiki med krokkunum a heimilinu og odrum i hverfinu. Boltaleikir og snu-snu. Thau bjuggu til fotbolta ur plastpokum, bondum og svampi og snu-snu bandid var greinar af blomum bundin saman. Hrikalega frumleg born.
Um kvoldid tokum vid gott spjall vid Ann Lauren og Jeff og litli saeti Elvis kurdi i fanginu minu, svo saetur.

17.februar.
Byrjudum daginn a horku. Thrifum eflaust allt leirtau sem til var i husinu. Voskudum upp uti i miklum hita. Thau nota sapu og reipi til ad skrubba. Agaet erfidisvinna.
Naest forum vid i handavinnu. Tokum gott session i ad bua til teppi. Gerdum thad med spytum sem buid var ad negla nagla i og svo thraeddum vid bandid a milli naglanna. Gekk nu bara fjandi vel. Fylgdumst svo med ekkjunum bua til sapur. Thad er brennandi efni sem fer i sapurnar sem vid mattum ekki snerta. Ein sapa kostar 100 sillinga.
Lekum svo vid skolakrakkana, Hoki Poki o.fl.
Seinnipartinn forum vid a HIV fund med Youthgroup hopnum. Vorum oll i rosa flottum, gulum bolum sem stod eitthvad notid smokk til ad fordast HIV.  Forum med 6 strakum en thau eru 60 i allt.
Forum i Secondary School (14-17 ara). Thad var gaman ad hlusta a fraedsluna og audvitad sma fraedandi, vissi samt margt af thessu. Sogdum svo krokkunum fra HIV a Islandi sem er litid sem ekkert. Thau voru rosalega hissa. Agnes sa algjorlega um ad tala og fraeda thau.

Sma um HIV.
- Ef manneskju er naudgad getur hun leitad til laeknis innan 72.klst til thess ad fa eitthvad motefni adur en virusinn naer 100% tokum a likamanum.
- Jakvaett smitud kona sem a von a barni getur fengid einhverskonar lyf til thess ad barnid geti att moguleika a ad vera neikvaett smitad.
- HIV tidnin i Kenya er 7,5%
- HIV tidnin i Kisumu er 25%. Thannig ef eg tek i hondina a 4 manneskjum er ein theirra med HIV. Rosalegar tolur.
- HIV smitast i gegnum ovarid kynlif.
- HIV smitast i gegnum slimhud, t.d. munnangur i munnangur.
- Sumir herna ganga a milli folks og smitar thad viljandi.
- Eins og eg sagdi framar ad tha thora svo fair ad fara i tekk herna vegna thess ad their thora ekki ad heyra sannleikann, folk er hraett um ad vera daemt.
- Smitad folk getur fengi lyf fra samfelaginu til thess ad halda sjukdomnum i skefjum, verdur ad taka thad a hverjum degi.
- God astaeda fyrir thvi ad tidnin herna i Afriku er m.a. su ad sumir menn eiga 1-5 konur.

Eftir fundinn var haldid heim a leid, sottum aftur vatn og barum a hausnum, hjalpudum svo til i eldhusinu og lekum vid krakkana. Um kvoldid komu svo brjaladar thrumur og eldingar og klikkadasta rigning sem eg hef sed a aevinni.

18.februar.
Sottum afriska dressid okkar sem er mjog flott en bara ekki eg. Appelsinugulur kjoll.
Forum svo a einhvern fund sem okkur var bodid a sem heidursgestir. Var verid ad vigja merkilegt hus tharna. Vid vorum alls ekki ad nenna thvi, vildum frekar vera heima og eyda seinustu timunum med krokkunum, en vid forum samt. Atti ad byrja kl 14 en vid bidum a stadnum til kl 17;30 og tha hofst fundurinn loksins. Thad er haett ad vera fyndid hvad folk er seint i thessu landi, thad er ekkert til sem heitir timi. Allavega, thetta var thad leidinlegasta sem eg hef gert i ferdinni.
Forum heim eftir thetta um 19;00, thurftum ad flyta okkur ad pakka nidur og kvedja krakkana og folkid. Var med tarin i augunum, en vid hittum thau aftur thann 27.februar, forum oll til Ann Lauren i kvoldmat. Thad gladdi okkur mjog.
Sam sotti okkur og skutladi okkur upp a hotel ad hitta hina krakkana i hopnum, thar skiptumst vid a sogum og myndum og heldum svo ad sofa.

I dag tha heimsottum vid ommu Barack Obama, eg verd ad vidurkenna ad mer fannst thad ekki mjog merkilegt en samt gaman ad geta sagst hafa farid. Keyrdum i Matatu i rumlega klst. A leidinni til baka tha biladi billinn feitt og komst ekki i gang. Thurfti ad yta honum i gang, tok 40 min. Var frekar fyndid, billinn var lika ad detta i sundur.
Aetlum ut ad borda i kvold svo verdur restin ad koma i ljos.

Eins og thid sjaid tha hef eg thad mjog gott herna uti, langar helst ekki heim, svo alltof litid eftir. Verd bara ad njota seinustu dagana herna. Thad ma segja ad eg se med kroniska drullu a likamanum. Thad er alveg sama thott eg fari i sturtu eda hversu oft eg fer i sturtu, eg er ALLTAF skitug, haha otrulegt. Verdur svo mikil vidbrigdi ad koma heim i hreint loft, kulda, mommumat, heita sturtu, klosett, rum med saeng, flatskjainn, tolvuna og fleira og fleira. Verd samt ad vidurkenna ad eg er svo fegin ad eiga heima a Islandi, eda ad hafa faedst thar, hofum thad svo allt, allt, alltof gott midad vid folkid herna. Finnst agaett ad lata thad fylgja her.

Aetla ad segja thetta gott, bid ad heilsa. Er svo til i comment fra ykkur ollum.

-Herdis.

p.s. Saethor og Bjartey, hvenaer faridi aftur ut? ;)







11 comments:

  1. Alltaf jafn gaman hjá ykkur. já tímin er fljótur að líða. Við höfum það mjög gott miðað við þetta fólk sem þið hittið, áfram góða skemmtun:)

    ReplyDelete
  2. haha ert þú loksins farin að átta þig á því að það er mjög pirrnadi að vera að bíða alltaf eftir fólki;) en vá mér finnst það mjög merkilegt að þú hafir hitt ömmu hans enda eins sá merkilegasti í heimi nú til dags. en gott að það er svona gaman hjá þér, njótu það sem eftir er, hlakka til að sjá þig elskan;*

    ReplyDelete
  3. Þú kemur heim með nýja sýn á lífið það er ég viss um.Njóttu áfram!!
    Ástarkveðja:)

    ReplyDelete
  4. Elsku Herdís.Gaman að lesa um allt sem þú hefur upplifað,þetta eru ansi skrautlegar lýsingar.Þú verður í sjöunda himni yfir öllu þegar þú kemur heim.Kærar kveðjur frá okkur. Herdís amma.

    ReplyDelete
  5. En spennandi, njóttu áfram og athyglusvert að þú sért að vinna með HIV fræðslu og að flytja vatn á höfðinu þínu, þar hefði ég viljað vera lítil moskítófluga að fylgjast með ykkur. Hva...líkar þér ekki við appelsínugula afríkugallann er ekki allt í laaaggi. Elskum að heyra frá þér kveðja frá okkur og Rip Rap og Rup í Hafnarfirði.
    p.s drullan gerir þig bara sætari og ofurhreina þegar þú kemur heim.

    ReplyDelete
  6. Jæja Dísin mín nú er það komið fram sem að ég hef haft á bak við eyrað síðan þú fórst í þessa ferð ÚTÞRÁIN er að taka á sig mynd eflaust átt þú eftir að fara í nám erlendis og gera garðin frægan alla vega yrði ég ekki hissa. En það er gaman að lesa minningarbrotin þín úr þessari ferð sem hafa gefið þér nýja sýn og sýnt að þú getur tekið áskornunm með stæl... ER mjög stolt af þér KV/KNÚS amma

    ReplyDelete
  7. Þetta eru magnaðir hlutir sem þú ert að upplifa kerling,,gaman að lesa þetta.
    Við förum út á þriðjudaginn
    Kveðja frá Eyjum...........

    ReplyDelete
  8. Gaman að lesa bloggið hjá þér,þú ert flottust.
    Kv Emma

    ReplyDelete
  9. Njóttu seinustu daganna vel litla !
    Hlakka til að taka á móti þér þegar þú kemur heim ;*
    lovjú

    ReplyDelete
  10. Vá ég fæ bara fiðring í magan og öfund þegar ég les bloggið þitt ! Þetta er ofarlega á draumalistanum mínu og er ekkert smá gaman að lesa bloggið þitt um allt sem er að gerast :)
    Ég man eftir því þegar ég og Viktoría vorum út í heimsreisunni hvað mér hlakkaði alltaf til að lesa öll commentin sem við fengum á bloggið okkar, svo gaman að sjá hvað það eru margir sem fylgjast með manni !
    Góða skemmtun áfram og njóttu lífsins, þetta er eitthvað sem þú munt lifa á alla ævi.

    ReplyDelete
  11. Ég er seinn að commenta. =D Það er ekkert sem kallast tími.

    ReplyDelete