Sunday, February 13, 2011

Fri helgin okkar i Kisumu

Langar ad henda inn sma faerslu fra helginni okkar, semsagt af deginum i gaer og thad sem komid er af deginum i dag.
 
12.februar
Vid stelpurnar skelltum okkur i sund kl 10 um morgun i 3 klst, gott ad hafa sma girltime. Hentumst svo i mollid til thess ad blogga og svoleidis.
Klukkan 16 var stund sem eg var buin ad bida eftir lengi, fotbolti. Eg var rosalega tilbuin i thetta og flest allt lidid. Kepptum a moti um 15-16 ara strakum, sumir litlir og sumir storir. Vorum bara med 9 manna lid svo vid keyptum tvo raandyra Kenyska straka, einn markmann og einn striker, sem var reyndar ut um allt. Vorum eins og halfvitar, buin ad mala a okkur stridslinur med eyeliner, hehe.
Leikurinn var mjog spennandi, 2x20 min. Thad gerdist vodalega litid i fyrri halfleik og stadan var 0-0 en sa seinni var allt annar. Komumst i svakalega sokn, eg, Ingvar og Arni komumst inn fyrir vornina, Ingvar sendi snilldarlega a Arna og hann kludradi skotinu, haldidi ekki ad kellan hafi bara reddad malunum. Setti boltann alveg snilldarlega i netid og fagnadi svo med stael.. jaja!
Ingvar setti svo gott mark rett a eftir mer, og Kenyski strikerinn okkar setti svo seinustu 2. Leikurinn endadi 4-3 fyrir okkur, nenni ekkert ad segja fra morkum andstaedinganna sko ;)
eg datt nokkud oft a hausinn, bara eins og eg er, endadi med allavega 3 sar bara a haegri hlid likamans, nokkrir godir marblettir lika. Lalli fekk risasar a hned og Edda flaug a hausinn thegar hun hljop yfir naeststaersta fjall Kenya sem var ju stadsett inn a fotboltavellinum. Mjog fyndid, hun bara hvarf og allir a hlidarlinunni lagu og grenjudu ur hlatri, hahaha!!!
Planid er ad fara i fotbolta vid strakana einu sinni enn adur en vid forum til Islands, thetta var svo of gaman, thad fannst okkur ollum.
Thetta lid hja strakunum er buid ad vera til i eitt og halft ar, koma allir fra sitthvorum stadnum, tha meina eg ad sumir eiga enga foreldra en sumir eiga foreldra, their hittast tha alltaf a thessum fotboltavelli a hverjum degi og aefa, tha hafa their alltaf eitthvad til thess ad hlakka til sem er bara frabaert ;)
Thess ma geta ad vollurinn er alveg eins og fotboltavellirnir i afriskum biomyndum, thakinn mol og markid var sula. Endudum oll druuuulluskitug fra tam og upp i haus eftir leikinn, sast ekkert a svertingjunum ad their vaeru skitugir, hehe! Ekki illa meint.
Um kvoldid foru Ann Lauren og George med okkur a hatid sem kallast Kenya Live, thad eru semsagt riiisastorir tonleikar, minnti mig rosalega a thjodhatid, 15.000 manns saman komin til thess ad sitja/standa i grasinu, syngja, dansa og skemmta ser. Fengum ad fara inn a VIP svaedid sem eflaust morgum Afrikubuum dreymir um og saum alla sem komu fram a svidinu.Thvi midur thekktum vid engan, en thad var mjog gaman ad sja thetta. Afrisku strakarnir thyrptust audvitad ad okkur stelpunum og jafnvel strakunum lika, ekkert hlustad a thad ad vid aettum kaerasta, neinei, algjor otharfi! Eg er samt ad aefa mig i thessum afriska dansi, held eg geti haldid namskeid thegar eg kem heim i indverskum mjadmadonsum og afriskum rassadonsum. Hehe.
Thessi dagur var snilld i alla stadi og allir foru sattir ad sofa.

13.februar.
Voknudum fyrir 9 i morgun til thess ad fara i kirkju, geri thad ekki einu sinni a Islandi. En thetta var Gospel kirkja og okkur langadi ad sja hvernig thad fer fram. Fyrst voru predikanir og svo steig korinn a svid og song og song, allir kloppudu og stodu og lifdu sig inn i thetta, fannst mjog gaman ad sja thetta! Vid voktum vist lika athygli tharna fyrir ad vera hvit, en Lalli for upp til prestsins og thurfti ad segja hvadan vid erum og hvad vid erum ad gera herna og allir kloppudu og sogdu Amen, hehe thetta var gaman!
Forum svo nidur i bae aftana motorhjolum, keyptum okkur oll kenyska landslidstreyjuna, forum svo i piknik i gardi nidri midbae. Bordudum nesti og spjolludum. A medan vid vorum tharna myndadist hringur i kringum okkur af limstrakum sem voru i rifnum fotum ad sniffa og bida eftir ad vid myndum gefa theim eitthvad. Okkur leist ekki a thetta og akvadum ad labba i burtu, skildum ruslapoka eftir og vid vorum ekki stadin upp thegar strakarnir redust a pokann og foru svo i slag um hann, spa i thessu! Mer finnst thetta hraedilegt..
Leigdum okkur reidhjol a leidinni til baka og nu sitjum vid i tolvu. I kvold aetlum vid ad borda herna i mollinu og fara svo i bio, sounds like a plaaan ;)

I fyrramalid holdum vid svo i ny verkefni, fra manudegi-fostudags en tha hittumst vid oll aftur i Kisumu. A morgun fer eg til Korando til Ann Lauren asamt Agnesi og Horpu. Thar faum vid HIV fraedslu, forum ad kenna i skolum, hlustum a sogur vaendiskvenna o.fl, thannig naestu dagar verda mjog frodlegir.
Naestu helgi er svo buid a plana siglingu a Viktoriuvatni og heimsaekja ommu Barack Obama.


Landslagid herna er rosalega flott, serstaklega thegar vid erum upp i sveit i verkefnum, svo graent gras, fullt af trjam og allt mjog fallegt. Finnst serstaklega fallegt ad horfa a solina setjast.
Mer finnst maturinn herna rosalega godur, fyla hann alveg, og 1000 sinnum betri en i Indlandi. Kjot, ugali, kel sem er graenmeti, hrisgrjon med medlaeti og kartoflurnar her eru eitthvad odruvisi en a Islandi, skil ekki af hverju eg borda thaer ;)

Aetla ad segja thetta gott nuna, er ad fara ad gera heidarlega tilraun til thess ad setja faeinar myndir inn a facebook, fylgist med thvi! Tolvan herna er bara svo pirrandi, alltaf ad detta ut og svona! Og munid svo ad commenta ;)
Thid getid einnig kikt a bloggin hja vinkonum minum ur ferdinni ef thid viljid;
www.halldoragudjons.blogspot.com
www.harpaberg.blogspot.com

-Herdis

7 comments:

  1. Tessi helgi er buin ad vera of god og boltinn jeminn tad var gaman

    ReplyDelete
  2. Skemmtu þér vel á Viktoríuvatni, Aye captain!

    ReplyDelete
  3. Frábært að það skuli vera svona gaman, njóttu áfram

    ReplyDelete
  4. Elsku Herdís. Þetta er meira ævintýrið hjá þér, alltaf eitthvað nýtt og spennani,góða ferð að Viktoríuvatni og til ömmunnar.Kær kveðja frá okkur. Herdís ammma.

    ReplyDelete
  5. Jæja elsku Herdís okkar,það er ekki laust við að við séum farin að sakna þín hérna á Stapaveginum.Matartímarnir nánast nöldurlausir og hurðarskellirnir hættir.Það er gaman að lesa ferðasöguna þína hvað þú fílar þetta vel og hefur gaman af.Endilega ef þú sérð gamla Benz vörubílavarahluti þá vantar mig gírkassa og ýmislegt fl., varla nema 70-80kg og passar í bakpoka ef hann er xl.Elskum þig hafðu það gott áfram,bið að heilsa samferðafólkinu, kv pabbi og mamma.

    ReplyDelete
  6. ÉG VISSI ÞAÐ!!! að þið mynduð vinna leikinn allt í lagi að fá nokkra marbletti. Mikið fram undan hjá ykkur næstu daga í fróðleik þið verðið reynslunni ríkari og sjáið í öðru ljósi ykkar líf og hvað við höfum það öll gott á ÍSLANDI þrátt fyrir kreppu!!! Er með ykkur í anda bloggið er mjög myndrænt hjá þér svo að maður tekur þátt í þessu öllu með ykkur Haltu áfram að vera eins og þú ert Dúllan mín Kv/og meira knús amma

    ReplyDelete
  7. Hæ var að sjá að ég gleymdi að commenta. Sko mín bara mætt í kirkju fyrir allar aldir til að fíla gospel.....hmm
    Hey ertu með Ingvari og Árna þarna úti hvað er bara hálf fjölskyldan mín með þér...:)
    Rosa mörg knús, kossar, ljós og kærleikur frá okkur þú rokkar feitt...elsku skvísin mín.
    Bkv. Sirrý

    ReplyDelete