Wednesday, January 19, 2011

Fyrstu dagarnir

Haae allir! Thad hefur alveg rosalega margt skemmtilegt gerst a seinustu dogum hja mer. Aetla ad reyna ad segja fra thvi i stuttu mali,!

11.-13.januar - flugvelar og ferdalag.
Tokum 4 flug, mikil threyta. Thegar til London var komid, kom i ljos ad hotelid okkar hafi klikkad svo vid thurftum ad redda okkur nyju og labba mikid. Thar svaf eg litid sem ekker, thad var svo hrikalega heitt i herbergjunum ad eg og Edda svafum med opinn gluggann og heyrdum svo mikid i flugvelum og oskubilum ad vid voknudum nokkrum sinnum med andkofum.
Flugid til Kuwait var hrikalega langt og leidinlegt!
Thurftum ad bida a flugvellinum i Kuwait i 4,5 klst, saum thar fyrsta holuklosettid, eg er svo mikil raekja ad eg helt i mer,hehe!
Flugid til Bombay var fint, saum hversu otholinmodir Indverjar eru thvi their stodu upp ur saetunum adur en flugvelin var lent liggur vid og vildu ekki setjast aftur alveg sama hvad flugfreyjurnar sogdu. A flugvellinum thurftum vid ad bida i 10 klst alveg hrikalega threytt, buin ad sofa i svona 3 tima sidan i London. A thessum timapunkti hugsadi enginn rokrett, eg vissi aldrei hvad klukkan var ne hvar eg var eda hvad eg var ad gera daginn adur!
Fra Bombay til Chennai rotudust allir adur en velin for i loftid og svafu thangad til hun lenti! Sjokk ad koma af flugvellinum, umferdareglurnar herna er akkurat engar en samt komast allir slysalaust ur umferdinni, otrulegt! John, strakurinn sem tok a moti okkur og verdur ad hjalpa okkur a Indlandi, var yndislegur, hann hjalpadi okkur ad kaupa simakort og svo forum vid a indverskan matsolustad, gat varla bordad neitt vegna thess ad indverskur matur er alls ekki fyrir mig. Svo endudum vid a thvi ad sofa i 12 klst, eg, Harpa, Halldora og Edda, saman i rumlega 2 rumum undir moskitoneti, hehe, mjog kosy!

14.januar - Chennai.
Allt er svo odyrt her, keypti Lays, Pepsi og jogurt a 190 kr islenskar og heila maltid a matsolustad a um 500kr islenskar, algjort rugl sko! Vid forum aftur ad borda med John a sama stad og deginum adur, eg nadi ad koma sma hrisgrjonum og Naan braudi ofani mig, gat bara ekki thennan mat! Thad eru rosaleg laeti i umferdinni i Chennai eins og annars stadar i Indlandi, bilar flautandi eeendalaust 24/7. Einnig er mikid um motorhjol og vespur og folk er orsjaldan med hjalm og stundum eru fjorar manneskjur a einu hjoli, frekar spes! Um 15;00 kvoddumst vid og heldum oll a sitthvora stadina, thrju saman i hop. Eg, Arni og Harpa forum til Chinnamaruthu, nanar tiltekid til Paramakudi. Til thess ad komast thangad ferdudumst vid i lest i 9 klst, bidum a rutustod i 1 klst og vorum i rutu i 45 min. Lestarferdin var mjog fin og thaegileg, otrulegt en satt. Thar gafst lika godur timi fyrir okkur til thess ad kynnast betur. Vid vorum med rum og vid logdum okkur i um 3 klst. I lestinni for eg i fyrsta skipti ad pissa i holu, skal fyrir thvi! Eitt skiptid tha labbadi gamall karl inna mig, haha, sem betur fer var eg buin ad pissa og a leidinni ut, en sa var vandraedalegur!

Thegar a afangastad var komid var klukkan 04;30 og vid voknudum 05;30 vegna thess ad stelpurnar vakna alltaf tha! 1 klst i svefn var rosalega kosy eda hitt og, vorum med baugu nidur a hoku! Vid svafum a bambusmottum a steypugolfi og thad var ekki thaegilegt. En vid haettum ad hugsa um threytuna og svefnadstoduna thegar vid saum fallegu stelpurnar a munadarleysingarheimilinu sem vid vorum a.. va sko! Brosid for ekki af mer.Thetta heimili var mjog fint og vorum vid a godum stad midad vid marga her i Indlandi. Stelpurnar eru meira ad segja med eitt litid sjonvarp, i flottum fotum og fa nog ad borda.

15.-18.januar. Munadarleysingjarheimili fyrir stulkur.

I einu ordi sagt gedveikir dagar, get ekki lyst thvi hvad eg var glod a thessum stad, stelpurnar voru ALLTAF brosandi fallegu brosi. 14.januar var nyjarsdagur hja theim, mjoog spes. En stelpurnar eru 15 i allt, fra 4. ara og upp i 14 ara. Thaer kolludu okkur Horpu sister, voru alltaf ad koma og knusa mann og halda i mann og vildu leika. Vid kenndum theim ensku, - hofud, herdar, hne og taer,- kottur og mus, Dimmalimm, midju, enskt lag o.fl. Thaer kenndu okkur einnig lag. Thaer elska myndavelarnar og voru alltaf ad bidja um myndatoku.
Fyrsta kvoldid sofnudum vid 21;30, hjonin Rexline og Chinnamathuru (sem sja ad mestu um heimilid) settu okkur thrju i herbergid hja stelpunum (sem var btw lifandi thvi thad var svo mikid af skordyrum i thvi) og leyfdu okkur ad sofa i fridi, settu moskitovorn i innstungu og viftu og allt fyrir okkur. Hjonin eru i einu ordi sagt yndisleg, thau gerdu ALLT fyrir okkur! Thau vita ad vid erum ekki von sterkum mat thannig thau possudu sig mjog vel og gafu okkur mildan mat med sma sterku odru hverju. Einnig fengum vid ad borda a eina bordinu sem var i husinu, og thau gafu okkur skeidar og gaffla med matnum en allir adrir bordudu a golfinu med hondunum!

16.januar forum vid a bardaga sem kallast Kabbada, thar vorum vid tritud eins og kongur og drottning og vorum einu sem fengum stola, allir hinir stodu eda satu a jordinni. Folkid og tha serstaklega krakkarnir horfdu meira a okkur en nokkurn timan leikinn. Sidan var okkur Horpu kennt adeins a eldhusid hja theim og ristadi eg braud a einhverskonar ponnu sem var thakin steinum, svona eins og nornir elda, hhehe! Tharna er alltaf eldad uti! Seinnipartinn foru hjonin med okkur thrju i leidangur i thorpinu. Eg og Harpa keyptum okkur Sari og skartgripi, mjog flott! Vid kunnum samt ekkert ad klaeda okkur i thad. Rexline for med okkur til vinkonu sinnar i matun sem er brjalad ad gera hja og hun saumadi a okkur Sari-id fyrir kuk og kanil, let okkur i forgang. Allt thetta kostadi bara 2610 kr. Einnig syndu Rexline og Chinnamathuru okkur heimilid sitt (thau eiga hus rett hja stulknaheimilinu, sem thau bua i odru hvoru), og thau syndu okkur lika brudkaupsmyndirnar theirra sem voru snilld. Um kvoldid tokum vid spil og kenndum Rexline skitakarl. Reyndum svo ad thrifa okkur med handklaedum eftir 3 sturtulausa daga sem eru eins og 6 sturtulausir dagar her vegna thess ad thad er allt svo skitugt.

17.januar, enn meira bros og enn meiri gledi. Heldum afram ad leika vid stelpurnar og kenna theim ensku, otrulega gaman. Stundum knusudu thaer mann svo mikid og voru svo agengar ad thad var pinu threytandi en samt alltaf gaman. Vid fengum ad fara inn i herbergi a daginn i sirka klst ad hvila okkur. Tha vorum vid bara ad chilla, spjalla, narta i kex og hlusta a iPod, mjog kosy!
Thennan dag var mer kennt ad handthvo, frekar gaman bara. Rexline krafdist thess ad thvo eitthvad af okkur Horpu og Arna, thad thydir EKKERT ad segja nei vid hana, alveg sama hvad thad er. Hun vildi lika alltaf borga allar rutuferdir og svona fyrir okkur!! Einnig faerdum vid eldivid upp a thak med faeribandi, s.s. okkur var radad i rod og eldividurinn gekk, fint ad hafa svona marga :) Thvi naest forum vid ad reyta arfa. Vedrid var mjog gott. Vid reyndum ad laera nofnin a stelpunum 15 a Tamil (sem er tungumalid theirra), thad var ekki mjog lett. Husbondinn lenti i sma motorhjolaslysi og vid hjalpudum til vid ad hreinsa sarin.
Vid bordudum a golfinu eins og hinir sem var mjog frodlegt hehe. Stelpurnar eru alltaf ad lata armbond a mig og Horpu og limmida a milli augabrunanna eins og allar indverskar konur eru med. Um kvoldid matudum vid Sari-in okkar sem komu otrulega vel ut og endudum svo a KingFisher 650ml bjor, sem var mjog fint! Saum svo nokkrar ledurblokur og Arni skeit a sig. muhaha!

18. januar var seinasti dagurinn og okkur langadi EKKERT ad fara! Vid heimsottum skolana hja stelpunum, their eru allt odruvisi en herna a Islandi en samt ekkert hraedilegir! Eftir thad forum vid ad kaupa stora jarnkassa og lasa handa stelpunum svo thaer geta geymt dotid sitt i, fyrir peninginn sem vid sofnudum i fjarofluninni a Islandi. Forum i Sari og svo var haldid lokahof thar sem vid afhentum toskurnar, penna og sapur. Stelpurnar voru ekkert sma thakklatar. Einnig heldum vid sma raedur. Um kvoldid pokkudum vid nidur og nutum seinsustu timana med stelpunum.

19.januar - Madurai
Thad var mjog erfitt ad kvedja folkid og eg sakna theirra strax. Vid ferdudumst i 2 klst i rutu til Madurai og vorum fyrsti hopurinn a stadinn. Rexline kom med okkur og baud okkur heim til mommu sinnar i morgunmat, hun var ad saekja dottur sina. Thau voru rosalega rosalega god vid okkur og maturinn var finn, er alveg ad na ad venjast thessu sterka!
Nu sit eg a netkaffi og bid eftir restinni af krokkunum. Thetta blogg er alveg ROSALEGA langt, enda mikil vinna a bakvid thad. haha! Fer alltof itarlega i thetta madur, en eg vona ad thid njotid.


Herna eru nokkrir punktar um hitt og thetta vardandi ferdina.


-A thessum ferdalogum okkar saum vid konu med 6 taer, konu med skegg og stelpu med typpi. Eda vid holdum ad thetta hafi verid stelpa, var med tigo og borda i harinu!
-Alls stadar er horft a okkur eins og vid seum geimverur, og tha meina eg HORFT! Folk snyr sig ur halslidum, thad er stundum frekar othaegilegt.
-Folk hangir oft ut ur rutunum, og tha meina eg ad thad virkilega hangir!
-Konur/gamlar konur eru flest allar med gat i nefinu, og sumar ekki med neinn venjulegan neflokk heldur riiisa og stundum i badum nosum. Frekar ogedslegt!!!!
-Konurnar her eru lika mjog margar med svo thunga eyrnalokka ad eyrnasneplarnir na nidur a axlir og eg er ekki ad ykja,, thad er eins og thaer seu med 1000 mm tunnel i eyrunum!
-Hvert sem vid forum vorum vid tritud eins og kongar, kannski voru bara til thrir stolar, og alltaf fengum vid tha, alls stadar! Thad er eins og folk beri rosalega virdingu fyrir okkur.
-Stelpurnar/konurnar her eru flestar alveg rosalega fallegar.
-Thad er pinu erfitt ad venjast thessum holuklosettum vegna thess ad thau eru sum svoo skitug, en thetta er allt ad koma.
-Eg sef vel a naeturnar enda alltaf daudthreytt eftir daginn, er litid sem ekkert ad spa i skordyrunum.
-Mer finnst mjog ofrumlegt ad allir Indverjarnir eru eins, svartir, med svart har og brun augu. Ekki furda ad their GLAPA  a mann. Ljoshaerudur, hvitur, med bla augu. Gaeti ekki verid meiri andstaeda!
-Horfi a thetta mikla ferdalag mitt sem spennandi og gefandi tima og er haett ad vera stressud ;)

I kvold er thad svo bara dinner med hopnum og kannski eins og einn bjor! Aetla ad segja thetta gott i bili enda alltof langt og timinn ad deyja ut! Bid alveg rosalega vel ad heilsa heim og eg vona ad allir hafi thad gott :D

p.s. Mamma til hamingju med afmaelid 17.januar :*

kvedja Herdis

21 comments:

  1. Gaman að sjá loksins smá blogg frá þér. Fullt að ævintýrum framundan:)
    Faðmlag frá öllum heima.
    Ástarkveðja mamma;*

    ReplyDelete
  2. PS.voðalega látiði dekra við ykkur. Á þetta ekki að vera akkurat öfugt.he-he.
    Knús M.

    ReplyDelete
  3. Ég aftur.Ég meðtek þetta ekki allt í einu, en takk fyrir kveðjuna Herdís mín og gangi þér vel áfram.

    ReplyDelete
  4. en hvað þetta hljómar allt rosalega vel, og gott hvað þetta er allt að ganga upp og gaman :)
    Hannesi leiðist rosalega mikið hann hefur ekkert að gera án þín hehe :D
    en vonandi verður áfram svona gaman hjá þér ;)
    hlakka til að heyra meira frá þér :)
    kv.elínósk

    ReplyDelete
  5. váá ég öfunda þig litla skott! haltu áfram að skemmta þér, sjáumst eftir 48 daga! ;**

    ReplyDelete
  6. gaman að lesa frá þér, en mundu beljur eru heilagar þarna í indlandi og ferðu e-ð að skoða ganges ánna?

    ReplyDelete
  7. VÁ maður. Bara klikkað stuð hjá þér :-D Haltu áfram að blogga, gaman að lesa þetta blogg hjá þér. Það er mjög tómlegt hérna heima. Hlakka til að sjá þig eftir 48 daga. Haltu áfram að bæogga þegar að þú getur =D

    ReplyDelete
  8. ooh gaman að lesa þetta frá þér ástin mín,, ég sakna þin svoo rosalega mikið :** vertu dugleg að blogga og leyfa okkur að fylgjast með. gangi þér vel, lovejú :**
    -Arna Björk

    ReplyDelete
  9. flottust hlakka til að lesa meira frá þér ;*

    ReplyDelete
  10. Gaman að lesa bloggið hjá þér :) öfunda þig ekkert smá að vera að lenda í svona ævintýrum !
    Kv. Lovísa

    ReplyDelete
  11. Vá hvað það var gaman að lesa bloggið þitt og þú ert að gera mig rólegri með þessum skordýrum!! Það er það sem ég er mest kvíðinn við að fara út!
    En haltu áfram að blogga sæta :)
    Kv. Ingunn Ósk

    ReplyDelete
  12. Elsku besta mín loks var biðin á enda hjá okkur að bíð eftir blogginu. Drekktu þessa upplifun í þig mín kæra og það er stórkostlegt að lesa þetta frá þér. Ég vissi að þú myndir ekkert hugsa um skordýrin..... dreymdi þig í nótt umvafin silkileggings og slæðum.....

    kv. Sirrý og strákarnir

    ReplyDelete
  13. Það er gaman að lesa bloggið frá þér og bíðum við spennt eftir næsta.
    Þetta virðist vera mjög lærdómsríkt og þroskandi.

    Bestu kveðjur Emma og Diddi

    ReplyDelete
  14. Frábært blogg og gaman að heyra allt gangi vel ! Skemmtu þér, haltu áfram að blogga og farðu vel með þig Herdís mín ! :*
    saknsakn.
    kveðja,
    kristín sólveig.

    p.s. vona að þú sért með myndavél til að taka myndir, væri meira en til í að sjá myndir ef svo er :*

    ReplyDelete
  15. Yeah,þetta er bara stemning :D
    Taktu mynd af holuklóara og leyfðu okkur að sjá hahahaha

    Kv. Óðinn klikkaði frændinn

    ReplyDelete
  16. Frábært að heyra ferðasöguna sem komin er ég vissi að skordýrin yrðu ekki að þvælast fyrir þér mjög lengi þetta er alltof spennandi til þess að láta þau hafa einhver áhrif enda er ég viss um að KAKKAL.... frændi sem þú fékkst í nesti hefur hjálpað mikið Hlakka til að heyra meira

    ReplyDelete
  17. Gaman að geta fylgst með :D Þetta á bara eftir að algjört ævintýri og njóttu þess í botn ;) Farðu vel með þig og gangi þér vek ;*

    ReplyDelete
  18. Elsku Herdís.Frábært að lesa þessa æðislegu upplifun þína, pöddurnar eru ekkert að þvælast fyrir þér,þú ert líka svo miklu stærri en þær. Mig dauðlangar að vera orðin ung aftur og geta upplifað svona ævintýri. Elsku Herdís, farðu varlega.Hermann biður kærlega að heilsa.
    Herdís amma.

    ReplyDelete
  19. gaman að lesa hvað það er gaman hjá þér!
    engin smá öfund!!

    en haltu áfram að njóta ferðarinnar

    love,love

    kv.Anna María ;)

    ReplyDelete
  20. takk aedislega fyrir allir saman :* otrulega gaman ad sja hvad margir fylgjast med

    Sirry min, enn flottur draumur hja ther, er einmitt buin ad fa mer silki sari :)
    Kristin Solveig, eg er buin ad taka yfir 300 myndir, thannig thu faerd pottthett ad sja myndir :)
    Odinn, buid og gert, hahaha :D
    Oskar, eg held eg fari ekki ad skoda hana, why?
    og Herdis amma og Odda amma,, takk fyrir kvedjunar, bid ad heilsa Hermannni og Halldori :)
    sakna thin lika Arna, hafdu thad gott a Islandi :*
    hlakka lika til ad sja thig Darri minn, og til hamingju med arangurinn i profinu :) ert duglegastur

    enn og aftur,, takk allir :*

    ReplyDelete
  21. Gaman að lesa um þetta ævintýri hjá þér :)
    Haltu áfram að skemmta þér svona vel, þú ert hugrökk að pissa í holu og sofa með fullt af pöddum !!! :)
    Kv. Sigrún Arna

    ReplyDelete