Thursday, January 20, 2011

19. og 20. januar! Fri dagar

Godan dag folk.

Akvad ad henda inn einni faerslu herna i vidbot thar sem eg gleymdi nokkrum smaatridum i gaer,, langadi lika ad segja ykkur fra fridogunum okkar sem voru i gaer og i dag, holdum svo thrju saman i ny verkefni i fyrramalid.

Herna koma nokkrir punktar sem eg gleymdi i blogginu minu i gaer!
- Thegar vid vorum a stulknaheimilinu tha komu frettamenn thangad fra einu af staersta frettabladinu i Tamil Nadu ad taka myndir af okkur, aetludu ad mer skilst ad skrifa sma grein um okkur i bladid.
- Thad eiga rosalega margir motorhjol herna, vinsaelast er synist mer Hero Honda. For einmitt aftana eitt slikt i fyrradag, sat a hlid, mjog spes en samt gaman :)
- Thad er rosalega skrytid ad sja hvad kyrnar eru heilagar herna, labba yfir gotuna og allir stoppa fyrir theim, en ef vid lobbum yfir gotuna tha bara verdum vid ad hlaupa hratt, annars bara bumm! Thad eru engar gangbrautir herna og engar reglur. Sjaum mjog oft kyr bara a chillinu sko.
- Herna eru litlir bananar sem mer finnst svo otrulega godir, elska tha! Helmingi minni en heima, adeins surari.. naaammi namm
- A stulknaheimilunu var eg kollud Theresa, borid fram-Therisja-, hun er semsagt held eg fraeg leikkona herna a Indlandi, eda i Tamil Nadu, eg atti vist ad vera vodalega lik henni.
- Thegar eg var i Sari tha var mer sagt ad fara i Indian model, eg myndi orugglega rusta theirri keppni, skjannahvit og ljoshaerd, fitta vel i hopinn :)
- Indverjarnir benda a faedingarblettina okkar og halda ad thad seu moskitobit.
- Thad hefur verid mjog gott og heitt vedur undanfarid og i dag eru 34 gradur.
- Eg get ekki ad thvi gert en eg hugsa svo mikid um mommu mat. komin med oged af thessum indverska! Er alveg ad na ad venjast thessu sterka en mer finnst allt bragdast eins, og eg kugast naestum vid ad finna lyktina af sosunum herna!! aansans

I gaer 19.januar, tha hittist hopurinn i fyrsta skipti sidan vid kvoddumst thann 14,januar i Chennai. Mikil fagnadarlaeti brutust ut! Eg, Arni og Harpa vorum fyrst a stadinn thannig vid chilludum bara fram eftir degi og forum i STURTU. Fyrsta sturtan hja mer og Arna sidan 13.januar. Sexy, eg veit! Um kvoldid forum vid a bar vid hlidina hotelinu okkar, fengum okkur 650 ml King Fisher bjor, spjolludum, hlogum og deildum sogum. Mjog god stund! Naum rosalega vel saman og erum bara ordnir agaetis vinir, svei mer tha :) Eftir rumlega 1-2 bjora tha voru ALLIR farnir ad finna a ser a einhvern oskiljanlegan hatt. Hahah thad var mjog fyndid, enda letum vid thar vid sitja.
Thad var alveg rosalega gaman ad heyra sogurnar hja hinum hopunum og allir eru 100% gladir med thad sem komid er, allir eru svo rosalega godir vid okkur, alveg sama hvar vid erum! Allt hefur gengid eins og i sogu. Reyndar hefur lus sott einn adilann i hopnum en thad er ekkert til thess ad hafa ahyggjur af :)

I dag, 20.januar, tha voknudum vid um half 9, fengum okkur morgunmat og hittum vin hans Johns sem for med okkur um midborgina og syndi okkur eitt af 7 undrum veraldar sem var geeeeedveikt! Forum einnig ad skoda eitthvad hof sem var lika flott. Alls stadar horfir folk, litil stelpa reyndi ad betla mig i dag og fullt af gomlu folki. Konurnar eltu okkur stelpurnar um allt og reyndu ad throngva upp a okkur okklabondum og klutum. Thad var mjog pirrandi til lengdar!! Svo forum vid a vestraenan veitingastad, fekk mer pasta og hvitlauks naan braud! Thvilik anaegja ad fa eitthvad annad en hrisgrjon med sterkri sosu :)
Nuna sitjum vid nokkrar a netkaffi, bunar ad tala vid folkid okkar a Skype! I kvold erum vid ad fara a einhverja hatid, faum okkur eflaust einn bjor, hehe.

I fyrramalid fer eg asamt Eddu og Ingvari a strakaheimili herna rett hja Madurai held eg! Forum svo oll saman a vestraenan stad a thridjudaginn, Ponthitherry. Kann ekki ad skrifa thad. Thar faum vid tveggja daga fri adur en vid holdum svo i naesta verkefni sem i minu tilviki verdur i Salem.

Aetla ad lata thetta gott heita nuna, bid ad heilsa ykkur!
- Herdis :)

5 comments:

  1. ja,hérna kannski þú verðir bara eftir í Indlandi og farir i módelbransann,myndir örugglega meikaða. Það var voða gott að heyra almennilega í þér áðan. Faðmlag frá okkur öllum hér heima.
    Elskum þig.

    ReplyDelete
  2. Já það vantar ekki fegurðina í ættina okkar ha ? hahaha ;D

    ReplyDelete
  3. Þetta er bara byrjunin hafðu það áfram skemmtilegt...

    Kv/knús amma

    ReplyDelete
  4. Góða skemmtun á strákaheimilini......við bíðum öll spennt eftir næstu færslu:)
    Ég sé að þegar þú kemur heim ertu örugglega til í sigin fisk og sushi í hvert mál jííha. Þú veist að mamma þín er búin að skipta úr mömmumat yfir í fiskifæði því það er svo mikið af hollum olíum í honum og pabbi þinn vildi þetta endilega því hann vinnur með olíur alla daga. Það er fiskur alla virka daga...hlakkaðu til að koma heim í mömmumat.....:)
    Bkv. Sirrý :O
    p.s Sorry Svava að ég kjaftaði frá.

    ReplyDelete